JARÐ2JÍ05 - Jarðfræði Íslands

Undanfari : RAUN2JE05
Í boði : Haust
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Áfanginn fer yfir helstu atriði í jarðfræði sem tengjast jarðfræði Íslands. Í áfanganum verður farið yfir innri öfl jarðar sem byggir yfirborðið upp og ytri öfl jarðar sem brjóta yfirborðið niður. Áfanginn hjálpar nemendum að skilja náttúru Íslands og geti notað og skilið jarðfræðileg hugtök í umræðu um Ísland og tengt við íslenska náttúru.