JARÐ2SF05 - Stjörnufræði

Undanfari : RAUN1JE05
Í boði : Haust, Sumar
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa áhuga á himninum, stjörnunum eða alheiminum og vilja fræðast meira. Í áfanganum er kynnst sólkerfinu okkar ásamt því að skoða himinhvelfinguna, stjörnur, vetrarbrautir, svarthol, líf í alheiminum og ýmislegt meira.

Námsmat: Lokapróf 50%; Ýmis verkefni 35%; Próf í gegnum Moodle 15%

Kennslugögn: Efni frá kennara og kennslubókin Nútíma Stjörnufræði verður aðgengileg á moodle

Einingar: 5 einingar