- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Nemendur taka þátt í uppsetningu á leiksýningu á vorönn. Leitað er að fólki í ólík hlutverk hverju sinni en það er breytilegt ár frá ári eftir því hvers kyns verk er verið að setja upp. Þetta geta verið leikarar, tæknifólk, sviðsfólk, sviðsstjóri, aðstoðarleikstjóri, hljóðfæraleikarar, markaðssetning, miðasala, o.fl. Því er aðkoma nemenda ólík eftir hlutverkum í uppsetningunni (t.d. er viðvera leikara nauðsynleg í gegnum allt ferlið en tækni- og sviðsfólk kemur inn í ferlið þegar verkið er farið að taka á sig skýrari mynd og styttra er í frumsýningu). Miðað er við að æfingar hefjist í janúar og að sýningum ljúki fyrir páskafrí.