- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Í áfanganum skoðum við sögu erfðafræðinnar og stöðu hennar innan náttúruvísindanna. Frumuskiptingar, litningar, gen, myndun kynfruma og frjóvgun. Mendelsk erfðafræði og einfaldur líkindareikningur fyrir arfgerðir. Skoðum uppbyggingu litninga og hvernig stökkbreytingar koma til og hvaða afleiðingar þeirra geta orðið. Þróun lífvera og hvernig tíðni arfgerða og jafnvægi gena í ólíkum stofum hefur áhrif á þróunarferla.
Námsfyrirkomulag
Efni áfangans kemur á moodle þar sem regluleg skilaverkefni eru unninn upp úr efni áfangans.
Kennslugögn
Opin kennslubók [openstax.com] en einnig er kennsluefni þýtt og aðgengilegt á moodle.
Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5
Lokapróf 60%
Skilaverkefni 40%