LÍFS1AM02 - Lífsleikni AM nemendur

Í boði : Vor
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Í áfanganum er lögð áhersla virkni og heilbrigði á ýmsum sviðum lífsins, hreyfingu, mataræði, svefn, snjallsímanotkun og hvað það þýðir að vera virkur þátttakandi í lýðræðisþjóðfélagi.

Markmið að efla skilning nemenda á heilbrigði, lýðræði, jafnrétti, fordómum og réttindum og skyldur borgaranna. Í áfanganum er einnig farið í einfalda fjármálakennslu, bankareikninga, ýmis fjármálahugtök kynnt og eðli neyslusamfélagsins. Farið er í réttindi og skyldur á vinnumarkaði, hvernig ber að sækja um vinnu og skipuleggja og búa til ferliskrá.