LÍOL2IL05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 2

Undanfari : LÍOL2SS05
Í boði : Alltaf
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Blóð, blóðflokkar og blóðstorknun. Hjarta, hjartsláttur, blóðæðar, blóðþrýstingur og hringrásarkerfi. Vessi og vessalíffæri. Varnarkerfi og ónæmi. Öndunarkerfi og öndun. Meltingarkerfi og melting. Þvagkerfi og þvagmyndun, vökva-saltvægi. Æxlunarkerfi og fósturþroski.

Bókalisti: INTRODUCTION TO THE HUMAN BODY eftir TORTORA, GERARD J. Útg 2015. https://vdoc.pub/download/introduction-to-the-human-body-67uptqq02sb0 Einnig má nota nýrri og eldri útgáfur eftir sömu höfunda t.d. Essentials of Anatomy and Physiology.einnig er mælt með Human Anatomy Colouring Book eftir M. Matt og J. Ziemian. Fæst í Bóksölu stúdenta og fleiri bókaverslunum.