LÍOL2SS05 - Líffæra- og lífeðlisfræði 1

Undanfari : RAUN1LE05 (má taka samhliða)
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Lýsing á áfanga: Svæðaskipting og skipulagsstig líkamans, bygging og starfsemi frumna og vefja, flutningur efna yfir frumuhimnur. Bygging og starfsemi þekjukerfis, beinakerfis, vöðvakerfis, brjósk og liðir. Helstu vöðvar líkamans og helstu bein líkamans. Taugakerfið, taugavefur og taugaboð, skynfæri og skynjun, innkirtlar og virkni hormóna.

Bókalisti og námsmat:

INTRODUCTION TO THE HUMAN BODY eftir TORTORA, GERARD J. Útg 2015. https://vdoc.pub/download/introduction-to-the-human-body-67uptqq02sb0 Einnig má nota nýrri og eldri útgáfur eftir sömu höfunda t.d. Essentials of Anatomy and Physiology.einnig er mælt með Human Anatomy Colouring Book eftir M. Matt og J. Ziemian. Fæst í Bóksölu stúdenta og fleiri bókaverslunum.

8 x hlutapróf 50%. Lokapróf 50%.