LYFJ2LS05 - Lyfjafræði á sjúkraliðabraut

Undanfari : Æskilegur: LÍOL2IL05
Í boði : Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum er farið í lyfjaskrár, ATC-flokkunarkerfi lyfja, geymslu og fyrningu lyfja, lyfjaform og ýmsar skilgreiningar sem tengjast lyfjum. Farið er í helstu lyf sem notuð eru við meltingarfærakvillum, hjarta- og æðasjúkdómum, geðsjúkdómum, stoðkerfissjúkdómum, öndunarfærasjúkdómum, húðsjúkdóm-um og sykursýki. Fjallað er um lyf og lyfjaflokka, verkun lyfjanna, aukaverkanir, milliverkanir o.fl.

Í boði: Á vorönn og stundum á sumarönn.

Kennslugögn: Lyfjafræði – LYFJ2LS05, 15.útg. 2024, eftir Bryndís Þ. Bjarman.

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Lokapróf (70%) og skilaverkefni (30%).