LYHR3HK05 - Lyfhrifafræði 4

Undanfari : LÍOL2IL05, SJÚK2GH05
Í boði : Vorönn 2026
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum er farið yfir helstu lyf sem notuð eru við hjarta- og æðasjúkdómum, krabbameini og alnæmi. Fjallað er um lyf og lyfjaflokka, verkun lyfja, aukaverkanir, milliverkanir, skammtastæðir og fleira.

Kennslugögn: Allt námsefnið er inni í Moodle.

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Skilaverkefni 25% og lokapróf 75%.