LYHV2LL05 - Lyfhvarfafræði 2

Í boði : Vorönn 2026
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um eðli og gerð hinna ýmsu lyfjaforma, helstu atriði í sambandi við notkun og meðhöndlun þeirra. Fjallað er um lyfjaform til inntöku, í lungu, í eyru, augu, nef, endaþarm, á húð, í leggöng og til innstungu. Ásamt því er farið yfir geymsluþol lyfja, fyrningu, merkingar og pakkningar.

Kennslugögn: Lyfjahvarfafræði 1, 7.útg. 2022 – eftir Bryndísi Þóru Bjarman.

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Skilaverkefni 30% og lokapróf 70%.