MYNL1AM05 - Menning í og með myndlist (AM nemendur)

Í boði : Haust
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Í áfanganum gefst kennurum tækifæri til þess að kynnast þeim áherslum og menningarheim sem nýr nemandi kemur með frá sínum heimkynnum í gegnum listir. Á sama tíma gefst nemanda tækifæri til þess að kynnast þeim aðferðum og áherslum sem eru í íslensku skólakerfi og bæta í orðaforðann innan myndlistarstofunnar.