MYNL3LA05 - AnatomArt. Tæknileg og listræn nálgun á byggingu mannslíkamans

Undanfari : Áfangar á 2. þrepi
Í boði : Haust
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Í áfanganum er farið í skoðun mannslíkamans í samhengi við hreyfingar hans, hlutföll og kyrrstöðu. Áfanginn nýtist listnemendum en einnig er áfanginn gagnlegur nemendum i heilbrigðisáföngum ásamt nemendum af íþróttabraut.