MYNL3LS05 - Lokaverkefni

Undanfari : Áfangar á 2. þrepi á listabraut
Í boði : Haust, Vor
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Í áfanganum vinna nemendur á síðasta námsári á NL- braut lokaverkefni sem byggir á þekkingu þeirra á eiginn námssviði/listgrein. Nemendur skipuleggja heildarvinnuferlið, frá hugmynd að endanlegri niðurstöðu, ásamt verki sem þeir sýna í lok annar í opinberu galleríi.