- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Í áfanganum verður farið í grunnatriði næringarfræði, orkuefnin kolvetni, prótín og fitu en einnig vítamin, steinefni og vatn. Skoðað verður hvaðan við fáum þessi efni, hvaða hlutverk þau hafa í líkamanum og skortseinkenni. Lögð verður áhersla á að nemendur læri hvernig best sé að velja hollan mat en einnig verður farið í megrunarkúra og orkuefnaskipti. Þá verður rýnt í næringarfræði sérstakra hópa svo sem íþróttamanna, óléttra kvenna, ungbarna og aldraðra en einnig tengsl á milli næringar og ýmissa sjúkdóma.
Kennslugögn: allt námsefni er á moodle
Námsmat: 70% verkefnavinna á önninni og 30% lokapróf (má hafa með sér öll gögn í prófið)