NÝSK3SF05 - Nýsköpun – frá hugmynd til markaðssetningar

Undanfari : Enginn
Í boði : Vor
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Í þessum þriðja þreps áfanga stofna nemendur fyrirtæki byggða á eigin viðskiptahugmynd. Fyrirtækin skrá sig til keppni í Fyrirtækja smiðja ungra frumkvöðla og kynna afurðir sínar á vörumessu í Smáralind. Áhersla er lögð á hópavinnu, nýsköpun og markaðssetningu.