- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Farið er yfir listasöguna frá öndverðu og fram á 21. öld. Nemendur læra um þróun í sjónlistum vegna félagslegar breytinga i samfélaginu. Stiklað er á stóru í evrópskum sjónlistum og miðað er við að nemendur geri sér grein fyrir helstu grunnatriðum og sögu þeirra.
Námsefni: Til grundvallar er lögð Saga listarinnar eftir E.H. Gombrich (hvaða útgáfa sem er) en glærur á Moodle mjög góðar og ná yfir efnið. Einnig verður stuðst við myndbönd og ýmsa vefi en þess er vænst að nemendur nýti sér fjölbreytta miðla og tölvutækni við upplýsingaleit og framsetningu verkefna.
Námsmat: Í þessum áfanga er efnið skipt niður þrjár eða lotur efnisþætti og endar hver lota með kaflaprófi.