SAGA2NS05 - Saga 2, Íslands- og mannkynssaga frá árinu 1789 til dagsins í dag

Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Þetta er yfirlitssaga. Í áfanganum verður farið yfir það helsta í Íslands- og mannkynssögunni frá árinu 1789 til dagsins í dag.

Námsgögn: Íslands- og mannkynssaga 2 eftir Gunnar Þór Jónsson og Margréti Gunnarsdóttur. Aðeins verður notast við VEFBÓKINA https://www.idnu.is/vara/vefbok-islands-og-mannkynssaga-2/

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

55% lokapróf og 3 verkefni yfir önnina