SAGA3LS05 - Samtímalist

Í boði : Alltaf
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Þróun myndlistar frá lokum síðari heimsstyrjaldar hugmyndafræði og greiningar. Viðfangsefni áfangans eru : abstrak-expressionisminn, evrópsk list, nydada, popplist, nýraunsæi, gjörningalist, videolist, hugmyndlalist og minimalismi. Enn fremur áhrifin frá nýlist og fluxus, nýja málverkið, skúlptúr, og innsetningar, postmodernismi og þróun samtímalistar á tuttugustu og fyrstu öldinni.