SAGA3MA05 - Samtímasaga

Undanfari : SAGA2NS05
Í boði : Haust, Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Fjallað er um nokkra af afdrifaríkustu atburðum veraldarsögunnar á 20. öld; orsakir þeirra, aðdraganda, atburðarás og afleiðingar. Sjónum er beint að ýmsum sögulegum og umdeildum málefnum og þau skoðuð frá ólíkum sjónarhornum. Skoðuð eru meginatriði í þróun og breytingum á Íslandi á 20. öld.

Kennslugögn: Valdir kaflar úr 20. öldin - Svipmyndir frá öld andstæðna eftir Sigurð Ragnarsson. Mál og menning 2007.

Heimildarmyndir um sögu 20. aldar – tenglar inn á Moodle.

Námsmat: Krossapróf á Moodle, verkefni og lokapróf 60%.