SÁLF3LÍ05 - Lífeðlissálfræði

Undanfari : SÁLF2AA05
Í boði : Vor
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Áfanginn er ætlaður þeim nemendum sem vilja læra um mikilvæga áhrifaþætti þroska barna og ungmenna og hversu ólíkur skilningur barna á umheiminum er frá fullorðnu fólki. Tilgangurinn er að nemendur fái innsýn í megineinkenni þroska vitsmuna, tilfinninga, persónuleika, líkamans og málfærni.