SÁLF3ÞS05 - Þroskasálfræði

Undanfari : SÁLF2AA05
Í boði : Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Áfanginn er ætlaður þeim nemendum sem vilja læra um tengsl líffræðilegra og sálfræðilegra þátta. Tilgangurinn er að öðlast innsýn inní uppbyggingu taugakerfisins og hvernig það tengist skynfærum okkar og sálarlífi. Fjallað verður m.a. um gerð skynfæranna og hvernig skynvillur geta blekkt túlkun okkar á umheiminum.

Bókalisti / námsgögn:

Þroskasálfræði – Lengi býr að fyrstu gerð (2020) eftir Aldísi Unni Guðmundsdóttur

Ítarefni sem má finna á heimasvæði áfangans

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Hlutapróf (3x) = 8% hvert

Skilaverkefni = 16%

Lokapróf = 60%