SASK2SS05 - Samskipti

Undanfari : Æskilegt að nemandi hafi lokið a.m.k. 3 önnum í framhaldsskóla
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Fjallað er um mikilvægi góðra samskipta. Um mikilvægi samkenndar, jafnréttis, mannvirðingar og mannréttinda í samskiptum. Fjallað er um hvað heilbrigðisstarfsmenn þurfa að hafa í huga í samskiptum við skjólstæðinga, samstarfsfólk og aðstandendur. Sérstök áhersla er á fagleg samskipti og teymisvinnu meðal heilbrigðisstarfsmanna.

Bókalisti:

Greinar og annað kemur frá kennara.

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

8 x dagbókarverkefni 30% . 2 x bíómyndaverkefni 20%. Lokapróf 50%.