SKRÁ3HL05 - Sjúkraskráning og hlustun

Undanfari : SKJA1SV02, GÆST2VE04
Í boði : Eftir þörfum
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum er lögð áhersla á nákvæma skráningu sjúkragagna ásamt þjálfun í hlustun á upplýsingum sem færast eiga í sjúkraskrá.

Námsgögn: eru á kennsluumhverfinu Moodle.

Námsmat: Verkefni 50% (10 verkefni 5% hvert), lokapróf hlustun/ritun 50% þarf að ljúka með að lágmarki 4.5 í einkunn.