SÓTS1HR05 - Sótthreinsun fyrir sótthreinsitækna

Undanfari : Almennar heilbrigðisgreinar
Í boði : Haustönn 2025
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Fjallað er um mismunandi aðferðir við sótthreinsun og mun sem liggur í hreinu og sótthreinsuðu. Skilgreindar vinnureglur um sótthreinsun. Mun á kemískri sótthreinsun og varma/hita sótthreinsun. Fjallað er um eftirlit með sótthreinsun. Gerð er grein fyrir kröfum, leiðbeiningum og alþjóðlegum stöðlum er varða sótthreinsun. Fjallað er um smitgát og forvarnir gegn sýkingum, varma sótthreinsun (A0 staðall), kemíska sótthreinsun, ásamt sótthreinsun á mismunandi speglunartækjum. Stjórnun á gæðastöðlum. Förgunarstjórnun. Fjallað er um gæði, öryggi og rekjanleika prófa og stöðu á verkfærum ásamt mikilvægi þess að huga að starfstengdu öryggi og heilsu.

Kennslugögn: Central Service Technical Manual - er aðal kennslubókin og hana má finna og hala niður: https://www.scribd.com/document/643991717/8TH-EDITION-OF-IAHCSMM-pdf

aðrir vefir sem við notumst við líka eru hér: https://www.cdc.gov/infectioncontrol/guidelines/disinfection/

https://wfhss.com

www.a.k.i.org

Námsmat: verkefni, stöðupróf 30%, lokapróf 70% sem þarf að ljúka með lágmarki 5 í einkunn.