SPÆN2BG05 - Spænska 4

Undanfari : SPÆN1AU05
Í boði : Eftir þörfum
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Nemendur dýpka enn meira þekkingu sína í málnotkun. Áfram er unnið með færniþættina fimm, hlustun, lestur, tal, frásögn og ritun eftir því sem viðfangsefni gefa tilefni til. Unnið er með námsefni af menningarlegum toga. Lögð er áherslu á samskiptahæfni nemenda.

KENNSLUGÖGN

¡Hola! ¿Qué tal? 4 (Bókin er eingöngu seld hjá kennara í fyrstu kennsluviku annarinnar).

Lola Lago. ¿Eres tú María? (Skáldsaga) eftir Lourdes Miquel López og Sans Neus.

Góð orðabók.

Ítarefni frá kennara, hlustunarefni og gagnvirkar æfingar verða aðgengilegar í Moodle.

NÁMSMAT

Próf og verkefni á önn 40%. Lokapróf 60%.