STÆR1GR05 - Strærðfræði 0, grunnáfangi

Undanfari : Stærðfræðieinkunn C á grunnskólaprófi.
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Efnisatriði: Talnareikningur, veldi, bókstafareikningur (einföldun algebrustæða og þáttun), jöfnur og bein lína í hnitakerfi.

Kennslugögn: Stærðfræði 1 eftir Gísla Bachmann og Helgu Björnsdóttur. IÐNÚ 2023

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4,5.

Einkunnir fyrir gagnvirkar æfingar eru ekki reiknaðar inn í lokaeinkunn nema nemandinn hafi staðist lokapróf og gilda þá einungis til hækkunar á lokaeinkunn.

Gagnvirkar æfingar gilda þá 30% og lokaprófið 70%
Að öðrum kosti gildir lokaprófið 100%