STJR3IS05 - Stjórnun

Undanfari : 10 einingar í viðskiptagreinum á 2.þrepi
Í boði : Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum kynnast nemendur þróun stjórnunar sem fræðigrein, hlutverkum stjórnandans og mismunandi stjórnunarstílum. Unnið verður með samskipti í stjórnun, ágreiningsmál og siðferði stjórnunar, mismunandi tegundir stjórnunar svo eitthvað sé nefnt. Tímarnir byggja mikið á sjálfstæðri vinnu nemenda ýmist sem einstaklingar eða í hópavinu.

Bókalisti: Inngangur að stjórnun

Námamat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Vinnueinkunn 70% (skiptist í verkefni 60% og próf 10%)

Lokapróf 30%