TAMS3SA05 - Tann- og munnsjúkdómafræði 2, slímhimnusjúkdómar, aðgerðir ofl.

Undanfari : TAMS3TT05 og SKRÁ2TT05
Í boði : Haust
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í áfanganum er fjallað um slímhimnusjúkdóma, tanngervi, rótarvandamál, tannvegsaðgerðir ásamt munn- og kjálkaskurðlækningum. Nemendur fræðast um tannáverka, tannréttingar og bitfræði.

Kennslugögn: Tandklinikassistent, hovedforlöb. Gefin út af Erhvervskolernes Forlag, https://webshop.praxis.dk/erhvervsuddannelser/tandklinkassistent/

Kafli 6, 11,12 og 13 ásamt sérbók um tannréttingar. Efni frá kennara og á veraldarvef.

Tannlæknablaðið á vefnum www.tannsi.is

Námsmat: verkefni og lotupróf 45%, lokapróf 55%, þarf að ljúka því með lágmarki 5 í einkunn.