Óðins lan

Óðins LAN!  Skólaviðburður haldinn til styrktar Barnaheill.

Markmiðið er að fá áhugasama til þess að taka þátt í rafíþróttakeppni til þess að styrkja gott málefni og til skemmtunar. Það verða borðtölvur og Playstation á staðnum fyrir keppendur, þannig að það er ekki þörf á að koma með sína eigin tölvu.

Takmörkuð pláss á viðburðinn! Fyrstir koma fyrstir fá!
 
Keppt verður í:
[Borðtölvur]
CS 2
Rocket League
[Play station]
Tekken
FIFA
 
Þetta verður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Kl: 18:00 opnum við inn í tölvuver og bjóðum ykkur velkominn niðri í anddyri.
Verð fyrir nemendur FÁ er 2.500 krónur.
Verð fyrir aðra er 3.500 krónur.
 
Glæsilegir vinningar í boði frá styrktaraðilum okkar!
Bakarameistarinn
Hopp
Kísildalur
Lavashow
Samsung
 

Tengill á viðburð á Facebook.

Hér er skráningarform fyrir viðvurðinn, þau sem skrá sig hafa forgang í keppnisþátttöku: Skráning.

Okkur langar til að sem flestir komi og njóti með okkur og styrki gott málefni. Ekki er nauðsynlegt að keppa. Við hvetjum sem flesta til að mæta og njóta samverunnar með okkur í góðum gír og en betri félagsskap! Hlökkum til að sjá ykkur 2. Apríl í FÁ!