Dimission á morgun, 1. des.

Á morgun 1. des,  á 99 ára afmæli fullveldis Íslands verður dimmission fagnað á sal. Fögnuðurinn hefst  kl. 10:40. Öll kennsla fellur því niður í tímanum sem er frá 10:40 til 11:40. Það er víst að það verður hopp og hí en óvíst hvort jólasveinninn sem  útdeildi mandarínum til þægu nemendanna í dag, mæti til að samfagna