- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Rannís var að úthluta rúmlega 2,6 milljónum evra til fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+. Að þessu sinni voru styrkt 26 skólaverkefni þar sem megináhersla er á samstarf skóla, starfsmanna þeirra og nemenda og veitir þetta skólum einstakt tækifæri til að efla alþjóðlegt samstarf og nýsköpun. FÁ var einn þeirra skóla sem fékk styrk. Verkefnið sem byrjar núna á haustönn er 2 ára verkefni. Það heitir "Sustainable Europe 2030 - There are solutions everywhere”.Verkefnið er unnið í samstarfi við fjóra skóla í Þýskaland, Frakkland, Tékkland og Portúgal. Í lok vikunnar verður auglýst (á skjánum) eftir nemendum til að taka þátt í þessu verkefni.