Ferðalag Alþjóðaráðs

Það var mikið stuð í dagsferð Alþjóðaráðs FÁ á dögunum en ráðið og viðburðir á vegum þess eru fyrir alla nemendur með áhuga á fjölmenningu og ferðalögum um íslenska náttúru. Upplagt að kíkja með í næsta ferðalag og eignast vini af alls kyns uppruna.