Fjallið bíður þolinmótt

Á morgun, laugardag, ætla hetjurnar í fjallgöngu- og útivistarhópi FÁ að sigra Stóra-Meitil í þrengslum. Þetta er 521 metra hátt fjall og ofan á því er tilkomumikill gígur sem gaman er að sjá. Gönguhækkkun er rúmir 200 metrar og gönluleiðin um 5 km. Það er spáð góðu veðri á morgun, smá frosti með golu. Farið verður frá skólanum stundvíslega klukkan 9.00 og heimkoma kl. 14.00 ef Guð lofar.