- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Á dögunum ræddi leikjahönnuðurinn og tölvuleikjaframleiðandinn Mathias Tournier við nemendur í Leikjahönnunum reynslu sína við gerð og þróun tölvuleikja. Mathias sem er búsettur í Berlín kom meðal annars að gerð og útgáfu tölvuleiksins Landnámu en í honum feta spilarar í fótspor landnámsmanna á Íslandi og þurfa að kanna landið og stækka byggð sína. Nemendur fengu svör við öllum spurningum sínum og Mathias hvatti áhugasama nemendur til að halda áfram að spila og stúdera tölvuleiki.