Líf og fjör á skautum!

Það var líf og fjör í Skautahöllinni í gær þegar nemendur FÁ skelltu sér á skauta. Sú hefð hefur skapast í skólanum að fara á skauta þegar Lífshlaupið stendur yfir við góðar undirtektir nemenda. Hátt í tvöhundruð nemendur mættu og skemmtu sér konunglega :)

Hér má sjá skemmtilegar myndir af skautaferðinni.