- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Núna á fimmtudaginn fer fram söngkeppni nemendafélagsins hér í FÁ. Þátttaka er mjög góð; 19 flytjendur eru skráðir til leiks og má búast við hörkukeppni enda til mikils að vinna. Enginn með viti skyldi láta þennan viðburð fram hjá sér fara. Húsið verður opnað kl. 19 en sjálft dúndurfjörið hefst kl. 19:30