Fimmtudaginn 23.september er námsmatsdagur í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Engin kennsla verður þann dag og skrifstofa skólans verður jafnframt lokuð.