Próf hefjast að nýju

Próf við Fjölbrautaskólann við Ármúla verða með óbreyttu sniði á morgun, miðvikudaginn 11. desember.
Dagskólapróf kl. 8:30 og 11:00.
Fjarnámspróf kl. 13:30 og 16:00

Tests at FÁ will be as planned tomorrow; Wednesday December 11th. No tests will be cancelled because of weather.