Prófasýning - þriðjudag frá 11:30 til 13:00

Prófasýning og frágangur á vali fyrir vorönn 2018 er á morgun 19. des. frá kl. 11:30 – 13:00. Jafnframt þarf að staðfesta val fyrir vorönn næsta árs. Það er um að gera að líta inn í skólann og skoða árangur sinn í prófunum og ganga um leið frá valinu fyrir vorönnina ef það er ekki þegar búið að gera. En stundum þarf að leiðrétta valið ef árangurinn var ekki eins og vonir stóðu til.  - Verið velkomin í skólann á morgun.