Reykur er reykur

Það ætti ekki að fara fram hjá neinum að reykingar eru algerlega bannaðar í húsnæði skólans og einnig á skólalóðinni. Skiptir þá engu máli hvort reykurinn kemur úr sígarettu eða rafrettu.
Einhver brögð hafa verið að því að sumir haldi að gufustrókur úr rafréttu sé ekki reykur. Það er misskilningur. Allur útblástur nema bifreiða er bannaður við skólann.