- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
Nú er skólinn að komast í gang, hægt og sígandi en af krafti eins og gamall togari sem leysir landfestar og siglir út á opið haf og kastar þar út netum. Hver aflinn verður kemur seinna í ljós en vonandi verður trollið fullt. Um borð í togaranum eru 935 nemendur munstraðir í dagskólanum, þar af 123 nýnemar.
Á mánudaginn, 26. ágúst verður fundur með foreldrum nýnema en á föstudaginn kemur, þann 30. ágúst verður haldið upp í nýnemaferð jafnframt sem nemendum og starfsfólki verður boðið upp á grillaðar pylsur.