Starfsþróunardagur föstudaginn 4.mars

Föstudaginn 4.mars er starfsþróunardagur kennara í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Öll kennsla fellur niður þennan dag og skrifstofa skólans verður jafnframt lokuð.