Takk fyrir komuna á opið hús

Í gær var opið hús í FÁ fyrir 9. og 10.bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama. Það var mjög góð mæting og frábær stemning. Við þökkum öllum fyrir komuna og vonumst til að sjá sem flesta á næstu önn.

Til að kynna sér skólann enn frekar þá eru upplýsingar hér.