Félagsfræðibraut

Um félagsfræðibraut

Félagsfræðabraut er ætlað að veita nemendum breiða og almenna menntun auk þess að búa þá undir nám á háskólastigi. Einkum er lögð áhersla á að undirbúa nemendur fyrir nám í félagsvísindum og sögu.

Nám á félagsfræðabraut er alls 200 einingar. Það samanstendur af kjarna (91 ein) sem er sameiginlegur öllum bóknámsbrautum, þriðja tungumáli (15 ein), brautarkjarna (50 ein) sem inniheldur samfélagsgreinar og loks vali (44 ein) sem nemendur velja í samræmi við áhuga og lokamarkmið. Til að útskrifast þarf nemandi að ljúka að lágmarki 40 einingum á þriðja þrepi en hyggi hann á framhaldsnám í félagsvísindum eða skyldum greinum er ráðlegt að ljúka a.m.k. 15-20 einingum til viðbótar á þriðja þrepi í sérgreinum brautarinnar.

Inntökuskilyrði

Til að hefja nám á félagsfræðabraut er nauðsynlegt að nemandi hafi staðist grunnskólapróf í kjarnagreinum (íslensku, ensku og stærðfræði) eða lokið fornámi í þessum áföngum.

Námskröfur

Nemandi sem staðist hefur grunnskólapróf í kjarnagreinum getur lokið námi á brautinni á þremur árum. Til þess þarf hann að ljúka 33-35 einingum á hverri önn. Hann þarf einnig að huga vel að þrepaskiptingu í öllum greinum og átta sig á að sumir áfangar eru ekki í boði á hverri önn.

Prentvæn útgáfa

Nákvæm brautarlýsing er á Námskrá.is og með því að smella þar á áfangaheiti fæst lýsing á innhaldi viðkomandi áfanga.

Félagsfræðabraut (pdf)

Félagsfræðibraut (excel)

Bóknámskjarni og þriðja mál - 106 ein. 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar 
Danska   DANS2RM05   5
Enska   ENSK2LO05
ENSK2OB05
ENSK3SA05
ENSK3RO05
20
Félagsvísindi FÉLV1IF05     5
Íslenska   ÍSLE2GM05
ÍSLE2BS05
ÍSLE3BÓ05
ÍSLE3NB05
20
Íþróttir ÍÞRÓ1AA01
ÍÞRÓ1AB01
ÍÞRÓ1AC01
ÍÞRÓ1AD01
ÍÞRÓ1AE01
ÍÞRÓ1AF01
ÍÞRÓ1GH03
    6
Lífsleikni LÍFS1ÉG03
LÍFS1BS02
    5
Raunvísindi RAUN1JE05
RAUN1LE05
    10
Saga SAGA1MF05 SAGA2NS05   10
Stærðfræði   STÆR2HS05   5
Umhverfisfræði   UMHV2SJ05   5
Þriðja mál (spænska eða þýska)



SPÆN1AG05
SPÆN1AF05
SPÆN1AU05
    15
ÞÝSK1AG05
ÞÝSK1AF05 
ÞÝSK1AU05
   
Samtals       106 einingar

 

Brautarkjarni - 15 einingar 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar 
Félagsfræði   FÉLA2KE05    
Saga     SAGA3MM05  
Sálfræði   SÁLF2AA05    
Samtals       15 einingar

 

Brautarval- 35 einingar 1. þrep 2. þrep 3. þrep Einingar 
Félagsfræði


    FÉLA3AÐ05
FÉLA3ST05
FÉLA3ÞR05

 

 

 

 

35 einingar

Fjölmiðlafræði FJÖL1FS05    
Heimspeki   HEIM2IH05  
Kynjafræði   KYNJ2KY05  
Landafræði   LAND2AU05  
Mannréttindi   MARÉ2MR05  
Saga

  SAGA2LS05
SAGA2TS05
SAGA3KM05
SAGA3MA05
Sálfræði


  SÁLF2FÖ05
SÁLF2UM05
SÁLF3AB05
SÁLF3LÍ05
SÁLF3ÞS05
Frjálst val - 44 einingar       44 einingar
Samtals alls Hámark 66   Lágmark 40 200 einingar
Síðast uppfært: 02. desember 2024