ITAL1AU05 - Ítalsku - framhaldsáfangi 2

Undanfari : ITAL1AF05
Í boði : Haust, Vor
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Áfanginn er framhaldsáfangi og er beint framhald af ITAL1AF05. Nemandi þarf að vinna mjög sjálfstætt og því þarf að temja sér öguð vinnubrögð þar sem námskeiðið er í fjarnámi. Ég hvet nemendur að lesa vel allt það efni sem ég birti.

 

Markmið:

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:

  • Þátíð og framtíð, þygri orðaforði, beitt fyrir sig afturbeygðum sögnum og þekki vel orðaforða er viðkemur matvæli, kunna að nota sögnina piacere í et. og ft. Geti beitt boðhætti, skyldagatíð og viðtengingarhætti og átti sig á notkun Passato Remoto.

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • Geta sagt frá daglegum athöfnum í þátíð og framtíð. TAlað af öryggi um fjölskyldu sína og starf. Beitt boðhætti þúunar og þérunar. Geti sett fram ósk og ályktanir í töluðu máli.

 

Kennslugögn

Qui Italia (Bóuksala stúdenta á Háskólatorgi HÍ)

www.wordreference.com (til að beygja sagnir)

snara.is (orðabók á netinu)

Muna eftir málfræðimöppunni á forsíðunni.

 

Námsmat

Verkefnin sem þið skilið inn 50%

Munnlegt próf (tekið á netinu) 10%

Lokapróf 40%

Tl að þreyta lokaprófið er lágmarkseinkunn 5.0