Ást og friður í Setrinu

Aðsókn að Setrinu hefur aukist jafnt og þétt það sem af er önninni, þar koma oftast átta til tíu nemendur á dag til þess að sinna náminu. Setrið er öruggur staður til að vera á og þar er líka hægt að hitta skemmtilegt fólk...

Díll á díl ofan

Sumir eru svo óhittnir að þeir hitta ekki kú þótt þeir haldi í halann á henni. Þannig virðist líka um marga sem þurfa að losa sig við tuggugúmmí, þeim er fyrirmunað að hitta í ruslastampinn þótt færið sé innan við hálfur metri...

Á skautum skemmtum vér oss

Það var líf og fjör í Skautahöllinni þegar nemendur og starfsmenn FÁ brugðu undir sig járnum og renndu sér skriðu á sleipu svellinu. Allir skemmtu sér konunglega; táp og fjör og frískir nemendur finnast í FÁ. Fleiri myndir hér  

Vegan og mekan

Vegan-hamborgari er betri en beikonborgari og ekki er verra að fá umhverfisgúrúinn hann Ómar Ragnarsson til þess að fræða okkur um umhverfsvæna samgöngumáta eins og gert var í hádeginu í dag

Lífshlaupið á hálum ís í Skautahöllinni

Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 1. febrúar, framhaldsskólakeppni fyrir nemendur stendur til 14. febrúar og vinnustaðakeppni fyrir starfsmenn til 21. febrúar

Skiljum fyrr en skellur í tönnum

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir Tannverndarviku 30. janúar - 3. febrúar 2017 með hvatningu til landsmanna um að draga úr neyslu sykraðra drykkja og sætinda

Upp, upp mín sál og allt mitt geð

Guð er víðar en í Görðum var einu sinni sagt. Nemendur í áfanganum ÍSAN2BS05 fóru í Hallgrímskirkju en þar má m.a. sjá eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar af Passíusálmunum fellt inn sem skreytingu í predikunarstólinn ...

Heilsueflandi skóli

Vegan-matur, hugleiðsla á þriðjudögum og fimmtudögum og í dag, föstudaginn 20. er jóga og heilsubót. Það má með sanni segja að FÁ ætli sér að standa undir því að vera heilsueflandi ...

Fyrsti kennsludagur, 5. janúar

Í dag mæta nemendur, vonandi galvaskir, í skólann á fyrsta kennsludegi ársins 2017. Í dag er fimmti dagur ársins og birting klukkan 10:00, sólris 11:13 og hádegi 13:33.

Veganúar

Janúar hefur fengið nýtt nafn "veganúar". Krúska í mötuneytinu ætlar að hafa eingöngu vegan-rétti á þriðjudögum og skólinn aðstoðar með því að niðurgreiða matinn til nemenda ...