Ást og friður í Setrinu
Aðsókn að Setrinu hefur aukist jafnt og þétt það sem af er önninni, þar koma oftast átta til tíu nemendur á dag til þess að sinna náminu. Setrið er öruggur staður til að vera á og þar er líka hægt að hitta skemmtilegt fólk...