Skólinn kominn á flug
Nú þegar vika er liðin frá skólabyrjun er allt að komast í gott far, nýnemar búnir að læra hvar kennslustofurnar er að finna og námið að komast í fastar í skorður, nú er um að gera að halda vel á spöðunum, moka inn þekkingunni jafnt og þétt og láta aldrei deigan síga. Iðjusemi skilar ávexti.....(meir)