Díll á díl ofan
Sumir eru svo óhittnir að þeir hitta ekki kú þótt þeir haldi í halann á henni. Þannig virðist líka um marga sem þurfa að losa sig við tuggugúmmí, þeim er fyrirmunað að hitta í ruslastampinn þótt færið sé innan við hálfur metri...
Sumir eru svo óhittnir að þeir hitta ekki kú þótt þeir haldi í halann á henni. Þannig virðist líka um marga sem þurfa að losa sig við tuggugúmmí, þeim er fyrirmunað að hitta í ruslastampinn þótt færið sé innan við hálfur metri...
Það var líf og fjör í Skautahöllinni þegar nemendur og starfsmenn FÁ brugðu undir sig járnum og renndu sér skriðu á sleipu svellinu. Allir skemmtu sér konunglega; táp og fjör og frískir nemendur finnast í FÁ. Fleiri myndir hér
Vegan-hamborgari er betri en beikonborgari og ekki er verra að fá umhverfisgúrúinn hann Ómar Ragnarsson til þess að fræða okkur um umhverfsvæna samgöngumáta eins og gert var í hádeginu í dag
Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 1. febrúar, framhaldsskólakeppni fyrir nemendur stendur til 14. febrúar og vinnustaðakeppni fyrir starfsmenn til 21. febrúar
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir Tannverndarviku 30. janúar - 3. febrúar 2017 með hvatningu til landsmanna um að draga úr neyslu sykraðra drykkja og sætinda
Guð er víðar en í Görðum var einu sinni sagt. Nemendur í áfanganum ÍSAN2BS05 fóru í Hallgrímskirkju en þar má m.a. sjá eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar af Passíusálmunum fellt inn sem skreytingu í predikunarstólinn ...
Vegan-matur, hugleiðsla á þriðjudögum og fimmtudögum og í dag, föstudaginn 20. er jóga og heilsubót. Það má með sanni segja að FÁ ætli sér að standa undir því að vera heilsueflandi ...
Í dag mæta nemendur, vonandi galvaskir, í skólann á fyrsta kennsludegi ársins 2017. Í dag er fimmti dagur ársins og birting klukkan 10:00, sólris 11:13 og hádegi 13:33.
Janúar hefur fengið nýtt nafn "veganúar". Krúska í mötuneytinu ætlar að hafa eingöngu vegan-rétti á þriðjudögum og skólinn aðstoðar með því að niðurgreiða matinn til nemenda ...
Sumir eru ekki hrifnir af skólum en vilja samt læra og mennta sig. Fyrir þá er FJARNÁM svarið. Skráning til fjarnáms við FÁ stendur fram til 16. janúar - látið ekki happ úr hendi sleppa ...