Leiksigur!
Það var sannkallaður leiksigur hjá Leikfélagi FÁ í kvöld. Söngleikurinn Ótemjan er fjörugt og skemmtilegt sjónarspil, farsi sem byggir á kvikmyndinni 10 Things I Hate about You. Það má með sanni segja að leikhópurinn hafi farið fram úr öllum vonum og það eina slæma sem hægt er að segja um sýninguna í kvöld er að það verður erfitt að toppa hana ....(meira).