Radíó FÁ
Dagana 21.-28. febrúar verður ÚTVARPAÐ frá FÁ frá níu á morgnana til níu á kvöldin á FM106,1. Dagskráin er ekki komin á fast en ef einhverjir vilja nýta sér þetta í kennslu eða til þess að predika sínar skoðanir til fjöldans...
Dagana 21.-28. febrúar verður ÚTVARPAÐ frá FÁ frá níu á morgnana til níu á kvöldin á FM106,1. Dagskráin er ekki komin á fast en ef einhverjir vilja nýta sér þetta í kennslu eða til þess að predika sínar skoðanir til fjöldans...
Þau heita Emma og Mathis, tveir nemendur frá Marseilles, Frakklandi sem eru búin að vera tvær vikur á Sérnámsbrautinni til aðstoðar og lærdóms. Nú eiga þau bara eina viku eftir á Sérnámsbrautinni og það verður missir af þeim þegar þau halda heim....
Dagana 11. og 12. febrúar verður þriðja Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna á fullu blússi í Bíó Paradís. Hátíðin hefst klukkan 13 í dag, laugardag, og það verða margar áhugaverðar myndir á tjaldinu. (sjá meira).
Aðsókn að Setrinu hefur aukist jafnt og þétt það sem af er önninni, þar koma oftast átta til tíu nemendur á dag til þess að sinna náminu. Setrið er öruggur staður til að vera á og þar er líka hægt að hitta skemmtilegt fólk...
Sumir eru svo óhittnir að þeir hitta ekki kú þótt þeir haldi í halann á henni. Þannig virðist líka um marga sem þurfa að losa sig við tuggugúmmí, þeim er fyrirmunað að hitta í ruslastampinn þótt færið sé innan við hálfur metri...
Það var líf og fjör í Skautahöllinni þegar nemendur og starfsmenn FÁ brugðu undir sig járnum og renndu sér skriðu á sleipu svellinu. Allir skemmtu sér konunglega; táp og fjör og frískir nemendur finnast í FÁ. Fleiri myndir hér
Vegan-hamborgari er betri en beikonborgari og ekki er verra að fá umhverfisgúrúinn hann Ómar Ragnarsson til þess að fræða okkur um umhverfsvæna samgöngumáta eins og gert var í hádeginu í dag
Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 1. febrúar, framhaldsskólakeppni fyrir nemendur stendur til 14. febrúar og vinnustaðakeppni fyrir starfsmenn til 21. febrúar
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir Tannverndarviku 30. janúar - 3. febrúar 2017 með hvatningu til landsmanna um að draga úr neyslu sykraðra drykkja og sætinda
Guð er víðar en í Görðum var einu sinni sagt. Nemendur í áfanganum ÍSAN2BS05 fóru í Hallgrímskirkju en þar má m.a. sjá eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar af Passíusálmunum fellt inn sem skreytingu í predikunarstólinn ...