DANS1GR05 - Grunnáfangi

Megináhersla er lögð á að orðaforði og lesskilningur nemenda verði aukinn, svo og að þeir geti tjáð sig af lipur munnlega og skriflega. Undirstöðuatriði danskrar málfræði er rifjuð upp og málnotkun þjálfuð með skriflegum og munnlegum æfingum. Nemendur fá þjálfun í að nota hjálpargögn og kennsluforrit í námi sínu.